Landsvirkjun

Landsvirkjun.is

arsskyrslur|Ársskýrsla

Árið 2013 er komið á netið

Rafræn ársskýrsla Landsvirkjunar 2013 er komin út. Þetta er í fyrsta sinn sem ársskýrsla fyrirtækisins er eingöngu gefin út á rafrænu formi. Með þessu viljum við tryggja betra aðgengi að árlegu uppgjöri Landsvirkjunar.

Opna

framkvaemdir_og_utbod|Blönduveita

Virkjanir á veituleið Blönduvirkjunar

Landsvirkjun hefur undanfarin tvö ár unnið að mati á umhverfisáhrifum fyrir virkjanir á veituleið Blönduvirkjunar. Um er að ræða þrjár vatnsaflsvirkjanir sem samtals eru 31 MW.  Markmið framkvæmdarinnar er að fullnýta til orkuöflunar frá Blöndulóni að inntakslóni Blöndustöðvar.

Lesa nánar

voktun|Vöktun umhverfisþátta

Vöktun umhverfisþátta

Við leggjum ríka áherslu á að þekkja vel umhverfisþætti starfseminnar og draga úr þeim eftir megni. Til að ná sífellt betri árangri eru þýðingarmiklir umhverfisþættir vaktaðir og stöðugt er unnið að úrbótum.

Skoða vöktun

virkjanakostir|Virkjunarkostir

Virkjunarkostir og undirbúningur framkvæmda

Landsvirkjun stundar greiningu og rannsóknir á virkjunarkostum víðs vegar um landið en kostirnir eru misjafnlega langt komnir í mótun og leyfisferli.

Lesa nánar

Fréttasafn

Fréttir