Landsvirkjun

Um Landsvirkjun

Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu íslensku þjóðarinnar og vinnur rafmagn úr endurnýjanlegum orkugjöfum, vatnsafli og jarðvarma. Fyrirtækið vinnur yfir 75% allrar raforku í landinu, er langstærsti vinnsluaðili raforku á Íslandi og eitt af tíu stærstu orkufyrirtækjum í Evrópu á sviði endurnýjanlegra orkugjafa.

Um leið er fyrirtækið leiðandi í sjálfbærri nýtingu orkugjafa og stuðlar að aukinni þekkingu, nýsköpun og tækniþróun.

Sækja sem PDF

 

 

Lykiltölur 2015

Rekstrartekjur

$421M

EBITDA

$322M

Lausafé alls

$503M

Heildareignir

$4.285M

Handbært fé frá rekstri

$249M

Uppsett afl

1,957MW

Eiginfjárhlutfall

44.7%

Selt magn (GWst)

13,900GWst

Skipting raforkusölu í MWst 2015

 
 

Hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði

 
 

Rekstrartekjur

 
 

Nettó skuldir og eiginfjárhlutfall