Ársfundur 2018

Ársfundur 2018 fór fram á Hilton Reykjavík Nordica þriðjudaginn 15. maí kl. 14

Upptaka

Erindi Jónasar Erindi Harðar Erindi Selmu Erindi Rögnu Erindi Stefaníu

Á traustum grunni

Landsvirkjun hvetur til opinnar umræðu um orkumál og býður alla velkomna á ársfund.

Síðasta ár voru met slegin í sölu og vinnslu rafmagns. Rekstrarafkoma fyrirtækisins hefur aldrei verið betri og efnahagurinn er traustur.

Á ársfundinum verður fjallað um þessa góðu stöðu. Einnig verða kynnt þau tækifæri og þær áskoranir sem framundan eru og fjallað um raforkumarkaðinn í víðu samhengi.

Bein útsending verður frá fundinum hér á landsvirkjun.is

Verið öll velkomin!

 #lvarsfundur

Dagskrá

Bjarni Benediktsson

fjármála- og efnahagsráðherra

Ávarp

Jónas Þór Guðmundsson

stjórnarformaður

Ávarp

Hörður Arnarson

forstjóri

Á traustum grunni – gott ár að baki

Selma Svavarsdóttir

forstöðumaður á starfsmannasviði

Að virkja jafnréttið

Ragna Árnadóttir

aðstoðarforstjóri

Áhrif aukinnar eftirspurnar á raforkumarkað

Stefanía G. Halldórsdóttir

framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs

Orka í dansi framtíðarinnar

Magnús Þór Gylfason

yfirmaður samskiptasviðs

Fundarstjóri