Ársfundur 2014

Ársfundur Landsvirkjunar fór fram í Hörpu

þriðjudaginn, 20. maí, kl. 15.00

Horfa á upptöku

Allir velkomnir!

Landsvirkjun býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum ársfundi fyrirtækisins. Á fundinum verður fjallað ítarlega um fjármál, framtíðaráætlanir og stöðu Landsvirkjunar og lagt mat á hvernig til hefur tekist.

Landsvirkjun heldur ársfund ár hvert. Markmið fundanna er að skapa grundvöll fyrir opna og gagnsæja umræðu um málefni tengdum fyrirtækinu og um leið auðvelda almenningi að kynna sér starfsemi og afkomu Landsvirkjunar.

Dagskrá

Bjarni Benediktsson

fjármála- og efnahagsráðherra

Ávarp

Jónas Þór Guðmundsson

stjórnarformaður

Ávarp

Hörður Arnarson

forstjóri

Samkeppnishæfni - arðsemi - sátt

Ragna Árnadóttir

aðstoðarforstjóri

Fundarstjóri og stýrir opnum umræðum.

Óli Grétar Blöndal Sveinsson

framkvæmdast. þróunarsviðs

Áskoranir og tækifæri í lokuðu vatnsaflskerfi

Rafnar Lárusson

framkvæmdastjóri fjármálasviðs

Áhersla á lækkun skulda - rekstrarniðurstöður 2013