Landsvirkjun

Um virkjunarkostinn

Orkunýtingarflokkur

Landsvirkjun hefur undanfarin ár haft til athugunar betri nýtingu jarðhitasvæðis Kröfluvirkjunar. Þessar athuganir eru liður í áætlunum fyrirtækisins að bæta nýtingu á núverandi aflsvæðum fyrirtækisins og hafa meðal annars verið kynntar í ársskýrslu Landsvirkjunar 2011 og fjallað um á haustfundi fyrirtækisins 2012. 

Á Kröflusvæðinu er gert ráð fyrir áframhaldandi rekstri núverandi Kröflustöðvar 60 MWe en einnig er í athugun ný stöð norðan við núverandi stöð sem byggð yrði upp í allt að þremur 45-50 MWe áföngum.

Landsvirkjun leggur mikla áherslu á að nýta orkulindir með sjálfbærum hætti, með tilliti til áhrifa á efnahag, samfélag og umhverfi. Viðkvæm jarðhitasvæði er nauðsynlegt að byggja upp í þrepum og gefa tíma til þess að bregðast við nýtingu.

Helstu kennistærðir

 
35 - 45
Stærð jarðhitasvæðis (km²)
8 borsvæði
Fyrirhugaðar rannsóknarholur
10 - 30 (50-150 MW)
Fyrirhugaðar vinnsluholur
50
Uppsett afl 1. Áfanga (MWe)
100
Uppsett afl 2. Áfanga (MWe)
420 - 1.260
Orkugeta (GWh/ári)
 

Staða verkefnis

Staða í skipulags- og leyfisferli

  • Mat á umhverfisáhrifum er lokið en ekki hefur verið sótt um framkvæmdarleyfi né virkjunarleyfi. 
  • Aðalskipulag er samþykkt.
  • Deiliskipulag er samþykkt.

Staðsetning

Kort af svæðinu

Skýrslur og rannsóknir

Nafn Dagsetning Tegund Stærð
Eftirlitsmælingar í Kröflu og Bjarnarflagi árið 2016 04.01.2018 pdf 3,26 MB
Háhitasvæðin í Kröflu, Námafjalli og á Þeistareykjum. Vöktun á yfirborðsvirkni og grunnvatni árið 2017 30.12.2017
Effects from geothermal effluent on periphyton and invertibrate assemblages in NE-Iceland 26.07.2017 pdf 3,53 MB
Simulation of the Krafla geothermal system 26.09.2016 pdf 12,37 MB
Stækkun Kröfluvirkjunar - Deiliskipulag Skútustaðarhrepps 07.06.2016 pdf 27,97 MB
Seismic Monitoring in Krafla - November 2014 to November 2015 29.02.2016 pdf 1,86 MB
Dallækur í Mývatnssveit - Breytingar kortlagðar eftir loftmyndum 1945-2014 04.12.2015 pdf 6,06 MB
Revision of the Conceptual Model of the Krafla Geothermal System 04.12.2015 pdf 13,27 MB
Grunnvatns- og hitamælingar Landsvirkjunar á Norðausturlandi árin 2006-2013 01.05.2014 pdf 3,73 MB
Gróður- og fuglavöktun á háhitasvæðum í Þingeyjarsýslum árið 2013 01.05.2014 pdf 9,29 MB
Þyngdarmælingar í Kröflu í ágúst 2013 01.04.2014 pdf 4,33 MB
Eftirlitsmælingar í Kröflu og Bjarnarflagi 2013 01.12.2013 pdf 3,28 MB
Vöktun á yfirborðsvirkni og grunnvatni árið 2013 - Háhitasvæðin í Námafjalli, Kröflu og á Þeistareykjum 01.12.2013 pdf 23,33 MB
Vöktun á yfirborðsvirkni og grunnvatni - Háhitasvæðin á Þeistareykjum, í Kröflu og Námafjalli 01.08.2013 pdf 9,71 MB
Gróður- og fuglavöktun á háhitasvæðum í Þingeyjarsýslum 01.04.2013 pdf 3,75 MB
Eftirlitsmælingar í Kröflu og Bjarnarflagi 2012 01.10.2012 pdf 3,05 MB
Crustal deformation in the Krafla, Gjástykki and Þeistareykir areas inferred from GPS and InSAR techniques 01.03.2012 pdf 2,79 MB
Vöktun og niðurstöður 2011 04.03.2011 pdf 1,56 MB
Eðli jarðhitans og sjálfbær nýting hans 04.03.2011 pdf 8,75 MB
Kvörðun reiknilíkans og spá um viðbrögð 2011 04.03.2011 pdf 7,35 MB
Kröflusvæði og Bjarnarflag Umhverfisvöktun 2010 01.09.2010 pdf 1,95 MB
Vöktun og niðurstöður 2010 04.03.2010 pdf 0,67 MB
Smádýralíf í afrennslisvatni frá háhitasvæðunum við Kröflu, Ölkelduháls og í Miðdal í Henglinum 04.03.2010 pdf 3,32 MB
Allt að 150 MWe jarðhitavirkjun við Kröflu í Skútustaðahreppi Mat á umhverfisáhrifum Matsskýrsla 04.03.2010 pdf 14,55 MB
Dreifingarspá fyrir brennisteinsvetni frá jarðvarmavirkjunum á Norðausturlandi 04.03.2010 pdf 12,13 MB
Jarðhitakerfið í Námafjalli Endurskoðað hugmyndalíkan og hermun á náttúrulegu ástandi kerfisins 04.03.2010 pdf 2,92 MB
Vöktun og niðurstöður 2009 04.03.2009 pdf 0,69 MB
Virkjunarkostir á háhitasvæðum við Mývatn, Gjástykki og Þeistareyki 2009 04.03.2009 pdf 7,99 MB
Kröflusvæði og Bjarnarflag Umhverfisvöktun árið 2009 04.03.2009 pdf 8,94 MB
Jarðhitakerfið í Kröflu Samantekt rannsókna á jarðhitakerfinu og endurskoðað hugmyndalíkan 04.03.2009 pdf 30,7 MB
Gróðurfar á fyrirhuguðum borsvæðum við Kröflu 04.03.2009 pdf 8,01 MB
Dreifing efna í grunnvatni við grunnförgun skiljuvatns 04.03.2009 pdf 31,17 MB
Dreifing efna í grunnvatni við grunnförgun skiljuvatns 04.03.2009 pdf 27,03 MB
Vöktun og niðurstöður 2008 04.03.2008 pdf 0,91 MB
Lokaskýrsla um gerð grunnvatnslíkans í gosbeltinu norðan við Kröflu 04.03.2008 pdf 113,91 MB
Gróðurfar á háhitasvæðum og fyrirhuguðum línu- og vegstæðum á Norðausturlandi 04.03.2008 pdf 17,05 MB
Gróðurfar á háhitasvæðum og fyrirhuguðum línu- og vegstæðum á Norðausturlandi 04.03.2008 pdf 19 MB
Grunnvatnsrannsóknir á Norðausturlandi 04.03.2007 pdf 4,25 MB
Eftirlit með áhrifum af losun affallsvatns frá Kröflustöð og Bjarnarflagsstöð 04.03.2007 pdf 0,77 MB
Deiliskráning Krafla Gjástykki Þeistareykir Bakki 2007 04.03.2007 pdf 9,71 MB
Geothermal Projects in NE Iceland at Krafla, Bjarnarflag, Gjástykki and Theistareykir 04.03.2007 pdf 15,97 MB
Vöktun og niðurstöður 2006 04.03.2006 pdf 0,67 MB
Vöktun og niðurstöður 2005 04.03.2005 pdf 0,59 MB
Þrjú háhitasvæði á Suðvesturlandi Undirbúningur að mati á náttúrufari og verndargildi háhitasvæða 04.03.2005 pdf 6,94 MB
Vöktun og niðurstöður 2004 04.03.2004 pdf 0,2 MB
Vöktun og niðurstöður 2003 04.03.2003 pdf 0,3 MB
Förgun affallsvatns frá Kröflu- og Bjarnarflagsvirkjunum 2003 04.03.2003 pdf 0,9 MB
Gróður og smádýr á sex háhitasvæðum 04.03.2003 pdf 8,65 MB
Efnarannsóknir á vatni 2002 04.03.2002 pdf 2,05 MB
Jarðfræði við Jöklu og Lagarfljót Almennt yfirlit 2001 04.03.2001 pdf 2,89 MB
Hveravirkni í Jarðbaðshólum og Hverarönd - áhrif virkjunar á jarðhitsvæðin 04.03.2001 pdf 0,05 MB
Athuganir á fuglum á áhrifasvæði Kröfluvirkjunar 04.03.2000 pdf 0,14 MB
Áhrif eldvirkni á grunnvatn 1998 04.03.1998 pdf 2,19 MB
Berggrunnsrannsóknir og kort 1997 04.03.1997 pdf 5,96 MB
Árangur jarðhitarannsókna 1993 04.03.1993 pdf 4,77 MB
Áætlun um skipulegar rannsóknir á háhitasvæðum landsins 1982 04.03.1982 pdf 30,15 MB