Besta afkoma frá upphafi
Afkoma Landsvirkjunar hefur aldrei verið betri. Á árinu greiddum við eigendum okkar, íslensku þjóðinni, tuttugu milljarða króna í gegnum arðgreiðslur til ríkissjóðs.
Fyrirtækið hefur greitt niður skuldir og stendur vel að vígi fyrir uppbyggingu framtíðar.
- Besta afkoma sögunnar
Frétt um ársreikning 2022 | 20. febrúar 2023 - Metafkoma en blikur á lofti í raforkumálum
Frétt um níu mánaða uppgjör 2023 | 10. nóvember 2023