Uppgjör 2018 - Kynning
18.03.2019 - 0,98 MB
Hlutverk Landsvirkjunar er að hámarka afrakstur af þeim orkulindum sem fyrirtækinu er trúað fyrir með sjálfbæra nýtingu, verðmætasköpun og hagkvæmni að leiðarljósi. Fyrirtækið vinnur stöðugt að aukinni hagkvæmni í rekstri, umbótum og minnkandi áhættu með hámarksárangur að leiðarljósi.
Fjárhæðir í þúsundum USD
Efnahagsástandið setur mark sitt á reksturinn en nettó skuldir lækka þó áfram.
Mikil umframeftirspurn í milljarða skuldabréfaútboði Landsvirkjunar.
Afkoma Landsvirkjunar á fyrri árshelmingi lituð af erfiðu efnahagsástandi í heiminum.
Vel viðunandi afkoma á fyrsta ársfjórðungi, í krefjandi ytri aðstæðum.
Landsvirkjun mun nýta heimild til þess greiða upp skuldabréf að fjárhæð 50 milljónir dollara þann 28. október næstkomandi.
Jónas Þór Guðmundsson endurkjörinn stjórnarformaður.
Skuldabréfaútgáfunni var mjög vel tekið og var umframeftirspurn margföld.
Einkunnirnar eiga við langtíma- og skammtímaskuldir, með og án ríkisábyrgðar.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
Kemur í kjölfar útgáfu á grænum skuldabréfum árið 2018
Upphaflegur rafmagnssamningur milli fyrirtækjanna tveggja er frá árinu 1975.
Nettó skuldir halda áfram að lækka og eiginfjárhlutfall að styrkjast.
Eignirnar og framsal þeirra hafa óveruleg áhrif á efnahag og rekstur Landsvirkjunar.
S&P Global Ratings breytir horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr stöðugum í jákvæðar vegna bættrar fjárhagsstöðu.
Brautryðjendaverðlaunin fyrir græn skuldabréf eru árleg viðurkenning sem veitt eru til samtaka, fjármálastofnana, ríkisstjórna og einstaklinga sem hafa sýnt frumkvæði með útgáfu grænna skuldabréfa.
Tekjur, EBITDA og hagnaður hækka milli tímabila.
Landsvirkjun hefur fyrirframgreitt lán með ríkisábyrgð að nafnvirði um 34 milljónir Bandaríkjadala.
Tekjuhæsti fjórðungur í sögu fyrirtækisins.
Endurkaupin endurspegla sterka fjárhagsstöðu Landsvirkjunar og eru liður í því að lækka skuldir, vaxtagjöld og draga úr gjaldeyrisáhættu fyrirtækisins.
Matsfyrirtækið Moody‘s hefur hækkað lánshæfiseinkunn fyrirtækisins fyrir óveðtryggðar lánaskuldbindingar án ríkisábyrgðar úr Baa3 í Baa2.
Landsvirkjun hefur samið við bandaríska og breska fagfjárfesta um útgáfu grænna skuldabréfa gegnum lokað skuldabréfaútboð á Bandaríkjamarkaði (e. US private placement) að fjárhæð samtals 200 milljónir Bandaríkjadala.
Nauðsynlegt að nýta orkuauðlindirnar betur
S&P Global Ratings hefur staðfest lánshæfiseinkunnir Landsvirkjunar, með stöðugum horfum.
Sameinuð umhverfisskýrslu og grænu bókhaldi í fyrsta skipti.
Landsnet kaupir útstandandi skuldabréf
Hreinar skuldir halda áfram að lækka, á sama tíma og bygging nýrra virkjana stendur yfir.
Matsfyrirtækið Moody‘s hefur hækkað lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar án ríkisábyrgðar í Baa3 úr Ba1.
Staðfest lánshæfiseinkunnir Landsvirkjunar BBB-/A-3. Langtíma- og skammtímaskuldir með og án ríkisábyrgðar.
Nettó skuldir lækka um 26 milljarða króna frá fyrra ári.
Landsvirkjun skrifaði í dag undir sambankalán ...
Landsvirkjun hefur undirritað lánasamning, svokallaða verktakafjármögnun, vegna verksamnings um tvær 45 MW vélasamstæður frá Fuji Electric fyrir Þeistareykjavirkjun sem á að hefja vinnslu árið 2017.
Endurspeglar bættar horfur og jákvæða þróun í rekstri fyrirtækisins
Landsvirkjun hefur samið um útgáfu skuldabréfs til 7 ára.
Landsvirkjun skrifaði í dag undir sambankalán í íslenskum krónum
Eiginfjárhlutfall 42,2% og hagnaður tímabilsins 63,9 milljónir USD
Hækkar í BB+
Matsfyrirtækið Moody’s hefur hækkað lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar í Baa2 úr Baa3 með stöðugum horfum.
1,5 milljarða kr. arðgreiðsla til eigenda
58 MW fyrir kísilmálmverksmiðju á Bakka við Húsavík
Nettó skuldir lækka um 238,7 milljónir USD frá fyrra ári
Rio Tinto Alcan á Íslandi og Landsvirkjun hafa samið um breytingu á orkuafhendingu sem endurspeglar betur orkuþörf álversins í Straumsvík.
Endurkaupin hluti af skuldastýringu félagsins
Hagnaður tímabilsins er 34,5 milljónir USD
Matsfyrirtækið Standard and Poor’s hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr stöðugum í jákvæðar. Samsvarandi breyting á horfum átti sér stað hjá Ríkissjóði Íslands þann 18. júlí síðastliðinn.
Matsfyrirtækið Moody’s hefur staðfest óbreytta lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar, Baa3 með stöðugum horfum. Einkunnin er Ba2 án ríkisábyrgðar.
Hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði hækkar um 17,5% á milli ára
Landsvirkjun undirritaði nýlega tvo samninga um skilmálabreytingar á útistandandi skuldabréfum.
EBITDA nam 165,3 milljónum USD (19,8 ma.kr.)
Samningur um sölu á skuldabréfi að fjárhæð 30 milljónir Bandaríkjadollara eða að jafnvirði um 3,6 milljarðar króna
Lánshæfismatseinkunnir vegna skuldabréfa með ríkisábyrgð eru óbreyttar og hefur þessi nýji rammasamningur engin áhrif á núverandi skuldabréf Landsvirkjunar.
Breyting á horfum Landsvirkjunar tilkomin vegna breytingar á horfum Ríkissjóðs Íslands
Rio Tinto Alcan á Íslandi hefur tilkynnt Landsvirkjun um breytt umfang
Dregið úr óvissu í kjölfar úrskurðar EFTA-dómstólsins í janúar og bættar efnahagshorfur á Íslandi.
Viðunandi afkoma í ljósi alþjóðlegs efnahagsástands
- Skuldir fara áfram lækkandi.
Skrifað undir samninga við Norræna fjárfestingabankann um skuldbreytingu.
Fagtímaritið Trade Finance Magazine hefur valið verktakafjármögnun vegna Búðarhálsvirkjunar sem einn af samningum ársins 2011 (e. deal of the year).
Stjórn og stjórnarformaður endurkjörin á aðalfundi
Landsvirkjun eignast hlutinn í gegnum hlutafjáraukningu sem samþykkt var á hluthafafundi félagsins í síðasta mánuði.
Eftir kaupin fer Landsvirkjun með allt hlutafé í Þeistareykjum ehf.
Lækkun skulda og aukið sjóðstreymi
Fyrirtækið Standard & Poors hefur breytt skammtíma lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr B-1 í B í kjölfar breytinga fyrirtækisins á skilgreiningum matsflokka.
Landsvirkjun skrifaði í dag undir sambankalán í íslenskum krónum til þriggja ára að fjárhæð 10,5 milljarðar króna.
Landsvirkjun hefur skrifað undir sambankalán á alþjóðlegum bankamarkaði. Lánið er fjölmynta veltilán til þriggja ára að fjárhæð 200 milljónir Bandaríkjadala.
Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur breytt horfum á lánshæfismati Landsvirkjunar úr neikvæðum í stöðugar.
Nýir samningar á hagstæðum kjörum
Landsvirkjun undirritaði í dag samning um sölu á skuldabréfum til sjö ára að fjárhæð 63,2 milljónir Bandaríkjadollara eða að jafnvirði um 7,3 milljarðar króna.
Landsvirkjun undirritaði í dag samning um sölu á skuldabréfum til tíu ára að fjárhæð 70 milljónir Bandaríkjadollara eða að jafnvirði um 8 milljarðar króna.
Góð lausafjárstaða og sterkara stjóðstreymi
Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfiseinkunnir Landsvirkjunar í BB úr BB+ í kjölfar þess að fyrirtækið lækkaði lánshæfiseinkunn ríkissjóðs fyrir innlendar skuldbindingar úr BBB í BBB- í gær. Horfurnar eru neikvæðar hjá báðum aðilum.
Landsvirkjun og Norræni fjárfestingarbankinn (NIB) skrifuðu í gær, 16. mars, undir nýjan lánasamning að fjárhæð 70 milljónir Bandaríkjadollara eða að jafnvirði um 8,6 milljarða króna.
Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's breytti í gær horfum fyrir lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr neikvæðum í stöðugar.
Lausafé Landsvirkjunar í árslok 2009 nam alls um 415 milljónum USD (það samsvarar um 50 milljörðum króna). Þá hafa breytingar á lánshæfiseinkunn ríkissjóðs í kjölfar þess að forseti Íslands synjaði Icesave lögunum staðfestingar ekki áhrif á lánshæfi og kjör Landsvirkjunar á núverandi lánum.