Fjármál

Fjármál

Uppgjör 2019

Hlutverk Landsvirkjunar er að hámarka afrakstur af þeim orkulindum sem fyrirtækinu er trúað fyrir með sjálfbæra nýtingu, verðmætasköpun og hagkvæmni að leiðarljósi.  Fyrirtækið vinnur stöðugt að aukinni hagkvæmni í rekstri, umbótum og minnkandi áhættu með hámarksárangur að leiðarljósi.

$ 499.547
Rekstrartekjur
$ 375.287
EBITDA
$ 295.764
Handbært fé frá rekstri

Fjárhæðir í þúsundum USD

Fréttasafn

Fjármálafréttir