Landsvirkjun

Skuldabréfaútboð

EMTN rammasamningur með ríkisábyrgð

Árið 1998 ákvað Landsvirkjun að samræma lánsform og lánaramma fyrirtækisins fyrir almennar skuldabréfaútgáfur í staðlaðan samning. Stofnaður var EMTN (Euro Medium Term Note) rammasamningur með skráningu í Lúxemborg.

Almenn ákvæði útgefinna skuldabréfa undir rammasamningnum eru þau sömu og sitja því skuldabréfaeigendur við sama borð.

EMTN rammasamningur án ríkisábyrgðar

Árið 2013 stofnaði Landsvirkjun EMTN (Euro Medium Term Note) rammasamning án ríkisábyrgðar með skráningu í Lúxemborg. 

Tilgangur rammasamningsins er að samræma lánsform og lánaramma fyrirtækisins fyrir almennar skuldabréfaútgáfur í staðlaðan samning.

Almenn ákvæði útgefinna skuldabréfa undir rammasamningnum eru þau sömu og sitja því skuldabréfaeigendur við sama borð.

Útboðs- og skráningarlýsingar

Landsvirkjun's Prospectus 2015

Without the guarantee of collection

Landsvirkjun's Prospectus 2014

Without the guarantee of collection

Landsvirkjun's Prospectus 2013

Without the guarantee of collection

Lánshæfismat

EMTN rammasamningur án ríkisábyrgðar

Moody's

23. mars 2018
Síðast uppfært
(P)P-3
Skammtímaeinkunn
(P)Baa2
Langtímaeinkunn
Stöðugar
Horfur

Standard & Poor's

21. mars 2019
Síðast uppfært
A-2
Skammtímaeinkunn
BBB
Langtímaeinkunn
Jákvæðar
Horfur

EMTN rammasamningur með ríkisábyrgð

Moody's

23. mars 2018
Síðast uppfært
(P)P-2
Skammtímaeinkunn
(P)Baa1
Langtímaeinkunn
Stöðugar
Horfur

Standard & Poor's

21. mars 2019
Síðast uppfært
A-2
Skammtímaeinkunn
BBB
Langtímaeinkunn
Jákvæðar
Horfur

Moody's

Standard & Poor's