Landsvirkjun

Græn skuldabréf

Landsvirkjun hefur útbúið ramma vegna útgáfu grænna skuldabréfa. Græn skuldabréf verða notuð til að fjármagna eða endurfjármagna verkefni sem stuðla að sjálfbærri, ábyrgri og skilvirkri nýtingu náttúruauðlinda á Íslandi til að framleiða endurnýjanlega orku.

Græni skuldabréfaramminn byggir á viðmiðum International Capital Market Association (ICMA) og eftirfarandi fjórum stoðum:
  • Ráðstöfun fjármuna
  • Ferli um mat og val á verkefnum
  • Stýringu fjármuna
  • Upplýsingagjöf

Ráðgjafarfyrirtækið Sustainalytics var fengið til þess að gera úttekt á grænum ramma Landsvirkjunar. Í mati Sustainalytics á kemur fram að grænn rammi Landsvirkjunar sé gagnsær og traustur og samræmist fjórum stoðum grænna skuldabréfa.

Nánari upplýsingar:

Fjármálasvið