Reikningar til fyrirtækisins
08.09.2017 - 0,18 MB
Innkaupadeildin sér um innkaup og framkvæmd útboða og hefur eftirlit með að útboð séu í samræmi við lög og reglur. Við stundum skýr og gagnsæ vinnubrögð og leitumst við að eiga traust samskipti við okkar birgja.
Hér er að finna upplýsingar um útboð, útboðsgögn, fundargerðir frá opnun tilboða og niðurstöður útboða.
Fyrir frekari upplýsingar eða fyrirspurnir skaltu hafa samband við innkaupadeild.
Útboð | Verk | Samið við | Dags. |
---|---|---|---|
20295 | Rekstur mötuneytis og ræsting í Fljótsdalsstöð - hluti 2. |
GG Þjónusta ehf. | 22.7.2019 |
20295 | Rekstur mötuneytis og ræsting í Fljótsdalsstöð - hluti 1. |
Dagar hf. | 16.7.2019 |
20297 | Þeistareykjavegur syðri, Þeistareykir - Kísilvegur, 1.áfangi | Árni Helgason ehf. | 4.6.2019 |
20298 | Sultartangaskurður/Hjálparvegur - Endurbætur vegir og brú | Suðurverk hf. | 2.5.2019 |
20252 | Ræsting á húsnæði Landsvirkjunar að Háaleitisbraut 68 og Völuteigi 4 | Dagar ehf. | 27.9.2018 |
20269 | Blönduvirkjun Gilsárstífla - endurnýjun ölduvarnar og hreinsun úr setgildrum | Suðurverk hf. | 25.5.2018 |
20281 | Lóðarfrágangur á stöðvarhússlóð Þeistareykjavirkjunar og skiljustöðvarsvæði | G.Hjálmarsson ehf. | 23.5.2018 |
20268 | Umhirða vega og svæða Fljótsdalsstöð 2018 | Jónsmenn ehf. | 4.5.2018 |
20263 | Gufustöðin Bjarnarflag - BJA-81 Rafbúnaður | Rafal ehf. | 18.12.2017 |
20265 | Váryggingar Landsvirkjunar | Vörður Tryggingar hf. | 4.12.2017 |
20258 | VIÐBYGGING VIÐ JÓNSHÚS,STJÓRNSTÖÐ OG SKRIFSTOFUR VIÐ KRÖFLU | Sigurgeir Svavarsson ehf. | 16.8.2017 |
20210 | Bjarnarflag - Refurbishment of backpressure turbine and generator | Green Energy Geothermal International Ltd. | 24.3.2017 |
20232 | Búrfellsstöð 2016 - Viðgerð á íslokum | Ístak hf. | 10.2.2017 |
20231 | Búrfellsstöð 2016 - Viðgerðarloka við íslokur | Héðinn hf. | 16.12.2016 |
20235 | Hrauneyjafossstöð 2017 - Viðgerð á vökvatjökkum fyrir árlokur og stjórnloku | Héðinn hf. | 16.12.2016 |
20229 | Expanding Gate / Borholulokar | TIX-IKs Corporation | 9.12.2016 |
20215 | Vélarspennir - Stækkun Búrfellsvirkjunar | Efacec Engergia | 5.12.2016 |
20216 | Háspennustrengir og endabúnaður - Stækkun Búrfellsvirkjunar | LS Cable & System Ltd. | 5.12.2016 |
20224 | Laxárstöð 2016 - Lokur, ristar og lok | Héðinn hf. | 11.07.16 |
20218 | Stækkun Búrfellsvirkjunar - Rekstur mötuneytis og vinnubúð | Selsburstir ehf. | 29.06.16 |
20220 | Hljóðdeyfar fyrir Borholur á Þeistareykjum | Héðinn hf. | 27.06.16 |
20217 | Fljótsdalsstöð 2016 - Sandblástur og málun | Ístak hf. | 08.06.16 |
20213 | Laxá III - Breytingar við inntak | LNS ehf. | 31.05.16 |
20212 | Stækkun Búrfellsvirkjunar - Framkvæmdaeftirlit | Mannvit hf. | 25.05.16 |
20211 | Stækkun Búrfellsvirkjunar - Flutningur og uppsetning vinnubúða | Nesey ehf. | 01.04.16 |
20198 | Stækkun Búrfellsvirkjunar - Byggingarvinna / Civil Works | Joint Venture Íslenskir aðalverktakar hf./Marti Contractors Ltd./Marti Tunnelbau AG | 16.03.16 |
20199 | Stækkun Búrfellsvirkjunar - Lokur og þrýstipípa/ Gates and Steel Liner | DSD NOELL | 16.03.16 |
20197 | Stækkun Búrfellsvirkjunar - Electromechanical Epuipment / Vélbúnaður | Andritz Hydro ( Austria) and Andritz Hydro ( Germany) | 19.02.16 |
20200 | Fóðringar vegna Jarðborana á Þeistareykjum - Casing and Liners | ITECO Oilfiled Supply Middel East FZCO | 08.02.16 |
20117 | Aflspennar Þeistareykjavirkjun | Tamini Trasformatori Srl | 08.02.16 |
20195 | Jarðboranir á Þeistareykjum / Drilling Works | Jarðboranir hf. | 05.02.16 |
20140 | Stöðvarveitur Þeistareykjavirkjun | Rafeyri ehf. | 25.01.16 |
20122 | Þeistareykjavirkjun - Skiljur | Héðinn hf. | 24.09.15 |
20121 | Þeistareykjavirkjun – Stjórnbúnaður / Control System | ABB A/S | 11.09.15 |
20188 | Stækkun Búrfellsvirkjunar - ráðgjafaþjónusta | Verkís hf. | 13.07.15 |
20189 | Eftirlit með byggingum stöðvarhúss og veitum - THR | Efla hf. | 03.07.15 |
20191 | Búðarhálsvirkjun, BUD-19, Lóðafrágangur | Nesey ehf. | 06.05.15 |
20150 | Þeistareykjavirkjun - Byggingar | LNS Saga ehf. | 13.04.15 |
20151 | Veitur - Þeistareykjavirkjun | LNS Saga ehf. | 13.04.15 |
20088 | Þeistareykjavirkjun – Tubines , Generators and Cold End Equipment | Fuji Electric Co.Ltd. og Balce Dürr GmbH | 27.02.15 |
20158 | Þeistareykjavirkjun –fittings Part A | Ferrostaal Piping Supply GmbH | 18.02.15 |
20158 | Þeistareykjavirkjun –fittings Part B | Metal One Uk Ltd. | 17.02.15 |
20180 | Fjarskiptaþjónusta – Fjarskiptatengingar | Síminn hf. | 29.10.14 |
20179 | Reykjaheiðar- og Þeistareykjavegur - Húsavík - Þeistareykir, slitlag | Árni Helgason ehf. | 17.07.14 |
20178 | Þeistareykir - Flutningur og uppsetning vinnubúða | Rafeyri ehf. | 11.07.14 |
20172 | Rekstur mötuneytis í Kröflu | Steindór og Anna ehf. | 23.06.14 |
20167 | LV-2014-028 - Skrökkölduvirkjun - Rannsóknarboranir 2014 | Ræktunarsamband Flóa-og Skeiða ehf. | 03.06.14 |
20177 | Rannsóknarboranir 2014 Norðausturland - Lot 2 | Ræktunarsamband Flóa-og Skeiða ehf. | 21.05.14 |
20177 | Rannsóknarboranir 2014 Norðausturland - Lot 1 | Jarðboranir hf. | 21.05.14 |
20169 | Þeistareykjavirkjun, THR-16-4 Jarðvinna, stöðvarhús og plön | G.Hjálmarsson ehf. | 14.05.14 |
20168 | Þeistareykjavirkjun, THR-16-2 Kaldavatnsveita | Þ.S. Verktakar ehf. | 05.05.14 |
20171 | Umhirða vega og svæða Fljótsdalsstöð | Jónsmenn ehf. | 30.04.14 |