Innkaup og reikningar

Innkaupadeildin sér um innkaup og framkvæmd útboða og hefur eftirlit með að útboð séu í samræmi við lög og reglur. Við stundum skýr og gagnsæ vinnubrögð og leitumst við að eiga traust samskipti við okkar birgja.

Hér er að finna upplýsingar um útboð, útboðsgögn, fundargerðir frá opnun tilboða og niðurstöður útboða.

Fyrir frekari upplýsingar eða fyrirspurnir skaltu hafa samband við innkaupadeild.

Útboðsvefur

Útboðsvefur

Þar eru birtar upplýsingar um þau útboð sem eru í gangi hverju sinni. Áhugasamir aðilar geta skráð sig á vefinn og fylgst með og sótt sér útboðsgögn.

Opna útboðsvef

Opnun tilboða

Opnun tilboða

Niðurstöður

Eftirtaldir samningar hafa verið undirritaðir

Útboð Verk Samið við Dags.
20295 Rekstur mötuneytis og ræsting í Fljótsdalsstöð
- hluti  2.
GG Þjónusta ehf. 22.7.2019
20295 Rekstur mötuneytis og ræsting í Fljótsdalsstöð
- hluti  1.
Dagar  hf. 16.7.2019
20297 Þeistareykjavegur syðri, Þeistareykir - Kísilvegur, 1.áfangi Árni Helgason ehf. 4.6.2019
20298 Sultartangaskurður/Hjálparvegur - Endurbætur vegir og brú Suðurverk hf. 2.5.2019
20252 Ræsting á húsnæði Landsvirkjunar að Háaleitisbraut 68 og Völuteigi 4 Dagar ehf.  27.9.2018
20269 Blönduvirkjun Gilsárstífla - endurnýjun ölduvarnar og hreinsun úr setgildrum Suðurverk hf. 25.5.2018
20281 Lóðarfrágangur á stöðvarhússlóð Þeistareykjavirkjunar og skiljustöðvarsvæði G.Hjálmarsson ehf. 23.5.2018
20268 Umhirða vega og svæða Fljótsdalsstöð 2018 Jónsmenn ehf. 4.5.2018
20263 Gufustöðin Bjarnarflag - BJA-81 Rafbúnaður Rafal ehf. 18.12.2017
20265 Váryggingar Landsvirkjunar Vörður Tryggingar hf. 4.12.2017
20258 VIÐBYGGING VIÐ JÓNSHÚS,STJÓRNSTÖÐ OG SKRIFSTOFUR VIÐ KRÖFLU Sigurgeir Svavarsson ehf. 16.8.2017
20210 Bjarnarflag - Refurbishment of backpressure turbine and generator Green Energy Geothermal International Ltd. 24.3.2017
20232 Búrfellsstöð 2016 - Viðgerð á íslokum Ístak hf.  10.2.2017
20231 Búrfellsstöð 2016 - Viðgerðarloka við íslokur Héðinn hf. 16.12.2016
20235 Hrauneyjafossstöð 2017 - Viðgerð á vökvatjökkum fyrir árlokur og stjórnloku Héðinn hf. 16.12.2016
20229 Expanding Gate / Borholulokar TIX-IKs Corporation 9.12.2016
20215 Vélarspennir - Stækkun Búrfellsvirkjunar Efacec Engergia 5.12.2016
20216 Háspennustrengir og endabúnaður - Stækkun Búrfellsvirkjunar LS Cable & System Ltd. 5.12.2016
20224 Laxárstöð 2016 - Lokur, ristar og lok Héðinn hf.  11.07.16
20218 Stækkun Búrfellsvirkjunar - Rekstur mötuneytis og vinnubúð Selsburstir ehf.  29.06.16
20220 Hljóðdeyfar fyrir Borholur á Þeistareykjum  Héðinn hf.  27.06.16
20217 Fljótsdalsstöð 2016 - Sandblástur og málun Ístak hf.  08.06.16
20213 Laxá III - Breytingar við inntak LNS ehf.  31.05.16
20212 Stækkun Búrfellsvirkjunar - Framkvæmdaeftirlit Mannvit hf.  25.05.16
20211 Stækkun Búrfellsvirkjunar - Flutningur og uppsetning vinnubúða Nesey ehf. 01.04.16
20198 Stækkun Búrfellsvirkjunar - Byggingarvinna / Civil Works Joint Venture Íslenskir aðalverktakar hf./Marti Contractors Ltd./Marti Tunnelbau AG 16.03.16
20199 Stækkun Búrfellsvirkjunar - Lokur og þrýstipípa/ Gates and Steel Liner DSD NOELL 16.03.16
20197 Stækkun Búrfellsvirkjunar - Electromechanical Epuipment / Vélbúnaður Andritz Hydro ( Austria) and Andritz Hydro ( Germany) 19.02.16
20200 Fóðringar vegna Jarðborana á Þeistareykjum - Casing and Liners ITECO Oilfiled Supply Middel East FZCO      08.02.16
20117 Aflspennar Þeistareykjavirkjun Tamini Trasformatori Srl 08.02.16
20195 Jarðboranir á Þeistareykjum / Drilling Works Jarðboranir hf. 05.02.16
20140 Stöðvarveitur Þeistareykjavirkjun Rafeyri ehf. 25.01.16
20122 Þeistareykjavirkjun - Skiljur  Héðinn hf. 24.09.15
20121 Þeistareykjavirkjun – Stjórnbúnaður / Control System       ABB A/S 11.09.15
20188 Stækkun Búrfellsvirkjunar - ráðgjafaþjónusta  Verkís hf. 13.07.15
20189 Eftirlit með byggingum stöðvarhúss og  veitum -  THR Efla hf.  03.07.15
20191 Búðarhálsvirkjun, BUD-19, Lóðafrágangur Nesey ehf. 06.05.15
20150 Þeistareykjavirkjun - Byggingar LNS Saga ehf.  13.04.15
20151 Veitur - Þeistareykjavirkjun LNS Saga ehf. 13.04.15
20088 Þeistareykjavirkjun – Tubines , Generators and Cold End Equipment Fuji Electric Co.Ltd. og Balce Dürr GmbH 27.02.15
20158 Þeistareykjavirkjun –fittings Part A Ferrostaal Piping Supply GmbH 18.02.15
20158 Þeistareykjavirkjun –fittings Part B Metal One Uk Ltd. 17.02.15
20180 Fjarskiptaþjónusta – Fjarskiptatengingar Síminn hf. 29.10.14
20179 Reykjaheiðar- og Þeistareykjavegur - Húsavík - Þeistareykir, slitlag Árni Helgason ehf. 17.07.14
20178 Þeistareykir - Flutningur og uppsetning vinnubúða Rafeyri ehf. 11.07.14
20172 Rekstur mötuneytis í Kröflu Steindór og Anna ehf. 23.06.14 
20167 LV-2014-028 - Skrökkölduvirkjun - Rannsóknarboranir 2014 Ræktunarsamband Flóa-og Skeiða ehf. 03.06.14
20177 Rannsóknarboranir 2014 Norðausturland - Lot 2 Ræktunarsamband Flóa-og Skeiða ehf. 21.05.14 
20177 Rannsóknarboranir 2014 Norðausturland - Lot 1 Jarðboranir hf. 21.05.14 
20169 Þeistareykjavirkjun, THR-16-4 Jarðvinna, stöðvarhús og plön G.Hjálmarsson ehf. 14.05.14 
20168 Þeistareykjavirkjun, THR-16-2 Kaldavatnsveita Þ.S. Verktakar ehf. 05.05.14 
20171 Umhirða vega og svæða Fljótsdalsstöð Jónsmenn ehf. 30.04.14