Tilgangur fjárstýringarstefnu
Tilgangur fjárstýringarstefnu Landsvirkjunar er að leggja grunn að því hvernig fjárstýringu fyrirtækisins er háttað og hvernig fjárhagslegri áhættu er stýrt.
Fjárstýringarstefnan myndar ramma utan um fjárstýringu fyrirtækisins en nákvæmt verklag, þar sem það á við, er frekar útfært í stjórnunarkerfi fyrirtækisins.