Útgefið efni

Við hjá Landsvirkjun gefum út ýmis konar efni. Þar skipa margvíslegar rannsóknir á náttúru, umhverfi og lífríki stóran sess.

Hér neðar á síðunni getur þú nálgast slíkar skýrslur sem Landsvirkjun hefur gefið út frá ársbyrjun 2021, flokkaðar eftir umhverfisþáttum.

Hvar finn ég eldra útgefið efni?

Ársskýrslur, fjárhagsleg uppgjör og loftslagsbókhald má nálgast í valflipanum hér efst á síðunni.

Til að finna eldra útgefið efni frá Landsvirkjun mælum við með að nota Leitir.is - Landskerfi bókasafna.