Fréttabréf

Við hjá Landsvirkjun gefum reglulega út fréttabréf sem birt eru í svæðisbundnum prentmiðlum. Markmið okkar með því er að upplýsa nærsamfélög aflstöðva um rekstur og verkefni á hverjum tíma. Þannig veitum við innsýn í starfsemi Landsvirkjunar á svæðinu, tryggjum gott flæði upplýsinga og sköpum grundvöll fyrir virkt samtal við nærsamfélagið.

Sýna