Landsvirkjun skilar arðinum til þjóðarinnar

18.05.2020Fyrirtækið

Nokkurs misskilnings hefur gætt í umræðu um kostnaðarverð á orku Landsvirkjunar, m.a. í grein á vefmiðlinum Miðjunni fyrir helgi.

Nokkurs misskilnings hefur gætt í umræðu um kostnaðarverð á orku Landsvirkjunar, m.a. í grein á vefmiðlinum Miðjunni fyrir helgi. Ragnhildur Sverrisdóttir upplýsingafulltrúi fór yfir staðreyndir málsins í grein á vefmiðlinum.