Möguleikarnir í vetnis­framleiðslu

02.02.2021Viðskipti

Haraldur Hallgrímsson forstöðumaður viðskiptaþróunar leit við hjá Arnari Páli Haukssyni í Speglinum á Rás 2.

Haraldur Hallgrímsson forstöðumaður viðskiptaþróunar leit við hjá Arnari Páli Haukssyni í Speglinum á Rás 2.

Hann ræddi meðal annars um möguleikana í vetnisframleiðslu og hvernig vetni gæti orðið ný útflutningsgrein í nánustu framtíð, en því er spáð að eftirspurn eftir vetni munu aukast umtalsvert.

Hlusta á þáttinn

Skráning á póstlista

Skráðu þig á póstlista Landsvirkjunar. Við sendum reglulega út tölvupósta um viðburði og orkumál auk nýjustu frétta af fyrirtækinu.

Aðrar fréttir