Mývetningar fá endurnýjaða skíðalyftu

28.12.2020Umhverfi

Til hamingju með endurnýjaða skíðalyftu, Mývetningar!

Til hamingju með endurnýjaða skíðalyftu, Mývetningar! Hópur sjálfboðaliða hefur lagt nótt við dag við endurnýjun skíðalyftunnar við Kröflu og bíður nú aðeins leyfis sóttvarnaryfirvalda að taka hana í notkun.