Ný ásýnd

22.12.2020Fyrirtækið

Heildarásýnd Landsvirkjunar hefur verið uppfærð og ekkert var látið ósnert.

Heildarásýnd Landsvirkjunar hefur verið uppfærð og ekkert var látið ósnert. Litir, letur, tónn, hreyfingar, hljóð . . . allt hefur verið yfirfarið og endurhannað af kostgæfni í samstarfi við hönnunarstofuna Kolofon.

Frábæra fagfólkið þar hjálpaði okkur að byggja upp nýja, skjáglaða og ferska ímynd. Hér er hægt að sjá brandið