Ný og græn orkutækifæri

26.01.2021Umhverfi

Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10

Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10

Við ætlum að fjalla um þær breytingar sem blasa við í orku- og loftlagsmálum. Þar eru vissulega ýmsar ógnir, en enn fleiri tækifæri. Land endurnýjanlegrar orku hefur alla burði til að losa sig við jarðefnaeldsneyti og leggja sitt af mörkum til nýrrar heimsmyndar.

Fundurinn er öllum opinn, enda á efni hans erindi við alla.