Nýr vegur um stórbrotið svæði

15.04.2021Umhverfi

Morgunblaðið fjallar um nýjan veg sem verður lagður í sumar frá Þeistareykjum að Kísilvegi. Vegurinn sem verður öllum opinn er um 46 kílómetra langur og er kostaður af Landsvirkjun.

Lesa greinina í Morgunblaðinu