S&P Global Ratings staðfestir óbreyttar lánshæfis­einkunnir Landsvirkjunar

28.02.2020Fjármál

Einkunnirnar eiga við langtíma- og skammtímaskuldir, með og án ríkisábyrgðar.

Matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest lánshæfiseinkunnir Landsvirkjunar, BBB/A-2. Einkunnirnar eiga við langtíma- og skammtímaskuldir, með og án ríkisábyrgðar. Horfur eru jákvæðar.