Tilnefning til Íslensku vefverðlaunanna

19.03.2021Fyrirtækið

Við fengum tilnefningu í dag til Íslensku vefverðlaunanna 2021 í flokknum Besti markaðsvefurinn fyrir Vörumerkjahandbókina okkar.

Við fengum tilnefningu í dag til Íslensku vefverðlaunanna 2021 í flokknum Besti markaðsvefurinn fyrir Vörumerkjahandbókina okkar. Við erum glöð og stolt, enda hefur mikil vinna verið lögð í að gera Vörumerkjahandbókina sem best úr garði.

Við erum líka að smíða nýja vefi, bæði .is og .com, svo þessi hvatning kemur á besta tíma.

brand.landsvirkjun.is