Tilnefning til Lúðursins

08.04.2021Fyrirtækið

Við erum tilnefnd til Lúðursins í flokknum Mörkun fyrir Vörumerkjahandbókina okkar. Við erum mjög stolt af þessari tilnefningu, enda liggur mikil vinna að baki hennar.

Lúður­inn eða ís­lensku aug­lýs­inga­verðlaun­in eru veitt í 35. sinn í ár og fer verðlaunaafhendingin fram í beinni útsendingu þann 16. apríl.

Hér er hægt er að skoða vörumerkjahandbókina