Vill þjóðin gefa auðlindina?

12.11.2020Fjármál

Þessi 40 varanlegu störf, sem verkalýðsforinginn hefur eðlilega áhuga á að sjá verða til í sínu umdæmi, myndu þá kosta íslensku þjóðina allt að 100 milljónum kr. á ári, hvert og eitt þeirra! Ætli ekki sé hægt að ráðast í hagkvæmari atvinnuuppbyggingu á kostnað þjóðarinnar?

Ragnhildur Sverrisdóttir
Ragnhildur Sverrisdóttir

Þessi 40 varanlegu störf, sem verkalýðsforinginn hefur eðlilega áhuga á að sjá verða til í sínu umdæmi, myndu þá kosta íslensku þjóðina allt að 100 milljónum kr. á ári, hvert og eitt þeirra! Ætli ekki sé hægt að ráðast í hagkvæmari atvinnuuppbyggingu á kostnað þjóðarinnar? Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar á visir.is