Fyrirtækið

Starfsemin

Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu íslensku þjóðarinnar og vinnur rafmagn úr endurnýjanlegum orkugjöfum, vatnsafli, jarðvarma og vindi. Fyrirtækið vinnur 73% allrar raforku í landinu, er langstærsti vinnsluaðili raforku á Íslandi.

Um leið er fyrirtækið leiðandi í sjálfbærri nýtingu orkugjafa og stuðlar að aukinni þekkingu, nýsköpun og tækniþróun.

Gildin okkar

Fréttasafn

Fréttir

Fjölmiðlatorg

Fjölmiðlatorgið hefur að geyma allt útgefið efni fyrirtækisins fyrir fjölmiðla, ásamt ljósmyndum af virkjunum og merki fyrirtækisins.

Opna fjölmiðlatorgið