Aflstöðvar

Átján aflstöðvar í rekstri á fimm starfssvæðum

Við starfrækjum fimmtán vatnsaflsstöðvar, þrjár jarðvarmastöðvar og tvær vindmyllur á fimm starfssvæðum víðs vegar um landið. Við rekstur aflstöðva er lögð áhersla á heildræna sýn þar sem ráðdeild, áreiðanleiki og sambýli

starfseminnar við umhverfi og samfélag eru höfð að leiðarljósi. Íslendingar vinna 99% allrar raforku með endurnýjanlegum orkugjöfum og vinnum við þrjá fjórðu hluta þessarar orku úr vatnsafli og jarðvarma.

Aflstöðvar

Blöndustöð

1991 • Vatnsaflsstöð

Uppsett afl

150 MW

Orkuvinnsla

990 GWst/ár

Búðarhálsstöð

2014 • Vatnsaflsstöð

Uppsett afl

95 MW

Orkuvinnsla

585 GWst/ár

Búrfellsstöð

1972 • Vatnsaflsstöð

Uppsett afl

270 MW

Orkuvinnsla

2.300 GWst/ár

Búrfellsstöð II

2018 • Vatnsaflsstöð

Uppsett afl

100 MW

Orkuvinnsla

700 GWst/ár

Fljótsdalsstöð

2007 • Vatnsaflsstöð

Uppsett afl

690 MW

Orkuvinnsla

5.000 GWst/ár

Gufustöðin

1969 • Jarðgufustöð

Uppsett afl

5 MW

Orkuvinnsla

42 GWst/ár

Hafið

2013 • Vindafl

Uppsett afl

1,9 MW

Orkuvinnsla

6,7 GWst/ár

Hrauneyjafossstöð

1981 • Vatnsaflsstöð

Uppsett afl

210 MW

Orkuvinnsla

1.300 GWst/ár

Írafossstöð

1953 • Vatnsaflsstöð

Uppsett afl

48 MW

Orkuvinnsla

236 GWst/ár

Kröflustöð

1977 • Jarðgufustöð

Uppsett afl

60 MW

Orkuvinnsla

500 GWst/ár

Laxárstöð I

1939 • Vatnsaflsstöð

Uppsett afl

5 MW

Orkuvinnsla

3 GWst/ár

Laxárstöð II

1953 • Vatnsaflsstöð

Uppsett afl

9 MW

Orkuvinnsla

78 GWst/ár

Laxárstöð III

1973 • Vatnsaflsstöð

Uppsett afl

13,5 MW

Orkuvinnsla

92 GWst/ár

Ljósafossstöð

1937 • Vatnsaflsstöð

Uppsett afl

16 MW

Orkuvinnsla

105 GWst/ár

Sigöldustöð

1978 • Vatnsaflsstöð

Uppsett afl

150 MW

Orkuvinnsla

920 GWst/ár

Steingrímsstöð

1959 • Vatnsaflsstöð

Uppsett afl

27 MW

Orkuvinnsla

122 GWst/ár

Sultartangastöð

1999 • Vatnsaflsstöð

Uppsett afl

125 MW

Orkuvinnsla

1.020 GWst/ár

Vatnsfellsstöð

2001 • Vatnsaflsstöð

Uppsett afl

90 MW

Orkuvinnsla

490 GWst/ár

Þeistareykjastöð

2017 • Jarðvarmi

Uppsett afl

90 MW

Orkuvinnsla

738 GWst/ár