Frétt

Tilboð opnuð í BUD-06a, Búðarhálsvirkjun vinnubúðir II, jarðvinna

17. mars 2010

Tilboð í „Búðarhálsvirkjun - Vinnubúðir II, jarðvinna“, samkvæmt útboðsgögnum BUD-06a, nr. 20004, dags. febrúar 2010, voru opnuð 17. mars 2010, á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík.

Tilhögun við opnun tilboðanna var í samræmi við ákvæði greinar 1.15.3 um opnun á tilboðum í útboðsgögnum.

Tilboðin voru opnuð í sömu röð og þau bárust til Landsvirkjunar og nöfn bjóðenda ásamt heildarfjárhæðum tilboða lesin upp af fulltrúum Landsvirkjunar í heyranda hljóði.

Eftirfarandi tilboð bárust og voru lesin upp:

Jákvætt ehf. 56.060.223
Gröfutækni ehf. 46.158.273 
Urð og grjót ehf. 56.684.334
Suðurtak ehf. 68.498.166 
Háfell ehf. 56.867.978 
Snilldarverk ehf. og Hnullungur ehf. 30.639.217 
Ingileifur Jónsson 61.594.898
Jarðlist ehf. 66.048.090
Ísgröfur ehf. 44.507.575
Steypustöð Skagafjarðar ehf. 42.701.708 
VGH Mosfellsbæ ehf. 53.483.394
Óskaverk ehf. 81.885.738 
Vélaleiga AÞ ehf. 49.155.715 
SÁ verklausnir ehf. 49.911.978 
RBG vélaleiga - Verktakar ehf. 48.011.025 
Þjótandi ehf. 45.802.731 
Loftorka Reykjavík ehf. 70.795.805 
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða 45.233.840 
VBF Mjölnir 59.535.000 
Nesey ehf 39.905.122

 

Kostnaðaráætlun: 58.248.190

 

Fréttasafn Prenta