Frétt

Tilboð opnuð í BUD-06b, flutning vinnubúða

8. apríl 2010

Tilboð í  „Búðarhálsvirkjun, Vinnubúðir II, flutningur“ , samkvæmt útboðsgögnum BUD-06b, nr. 20005, dags. mars 2010, voru opnuð 8.apríl 2010, á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík.

Eftirfarandi tilboð bárust og voru lesin upp:

Bjóðandi  Upphæð 
 Fljótavík ehf.  18.322.237
 DS - Lausnir ehf. 16.660.666 
 Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. 31.551.955 
 ÞS verktakar ehf. og Jónsmenn ehf. 17.879.980 
 Gísli Þorgeir Einarsson 20.186.687 
 Jáverk ehf. 21.554.208 
 B. Sturluson ehf. 23.391.142 
 KNH ehf. 19.747.084 
 Viðreisn verktakar ehf. 23.912.770 
 Sel ehf. 19.478.980 
 Eimskip Ísland ehf. 17.369.200 
 Gunnar Jónsson ehf. 20.152.388 
 Í2552 ehf. 14.709.890 
 Mætir ehf. 32.420.541 
 Alefli ehf 20.144.968 
 ÞS flutningar ehf. 17.306.128. 
 SV bílar ehf. 29.619.004 
 MG hús ehf. 26.904.159 
 ET ehf. 22.662.659 
 H-Krani ehf. 26.251.820 
 Arnarverk ehf. 22.858.246 

 

Kostnaðaráætlun: 27.000.000

 

 

Fréttasafn Prenta