Frétt

Tilboð opnuð í KAR - 29a

14. apríl 2010

Tilboð í „Kárahnjúkastíflu, ýmis verk 2010“, samkvæmt útboðsgögnum KAR-29a, nr. 20011, dags. mars 2010, voru opnuð 14. apríl 2010, á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík.

Eftirfarandi tilboð bárust og voru lesin upp:

 

Bjóðandi  Upphæð
GV gröfur ehf. 36.833.623
ÞS flutningar ehf. 36.538.572
Jónsmenn ehf. 37.786.795
Finnur ehf. 40.985.163
ÞS verktakar ehf. 30.065.784
KNH ehf. 47.179.874
Ylur ehf og Héraðsfjörður 26.349.980
Íslandsgarðar ehf. 49.729.375

Kostnaðaráætlun: 32.159.375

Fréttasafn Prenta