Tilboð í „Kárahnjúkavegur, yfirlögn og viðhald axla“, samkvæmt útboðsgögnum KAR-04m, nr. 20008, dags. mars 2010, voru opnuð 14. apríl 2010, á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík.
Eftirfarandi tilboð bárust og voru lesin upp:
Bjóðandi | Upphæð |
---|---|
Bikun ehf. | 117.308.069 |
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. | 147.800.000 |
Árni Helgason ehf. | 117.609.815 |
Klæðir ehf. | 116.214.870 |
Ylur ehf og Héraðsfjörður | 106.675.000 |
Borgarverk ehf. | 112.721.590 |
Kostnaðaráætlun: 108.278.890