Frétt

Horfur um lánshæfi Landsvirkjunar batna

27. apríl 2010

Fram kemur í fréttatilkynningu frá Moody‘s að breytingin endurspegli samskonar breytingu og gerð var á einkunn íslenska ríkisins 23. apríl síðast liðinn. Þetta þýðir að einkunn Landsvirkjunar helst óbreytt, Baa3, og er fyrirtækið áfram í fjárfestingaflokki, en horfurnar eru nú stöðugar.

Fréttasafn Prenta