Frétt

Opið hús í Reykjavík - Kynning á framkvæmdum á Norðausturlandi

7. maí 2010

Fyrirkomulag verður þannig að húsið opnar kl: 15:00 en kl:16:30 verða stuttar formlegar kynningar á öllum framkvæmdum.  Fulltrúar framkvæmdaraðila svara fyrirspurnum og frekari upplýsingar um allar framkvæmdir verða á veggspjöldum.

Allir velkomnir.
Landsvirkjun, Landsnet, Þeistareykir ehf. og Alcoa

Fréttasafn Prenta