Frétt

Tilboð frá sjö fyrirtækjum bárust í byggingarvinnu Búðarhálsvirkjunar

26. ágúst 2010
Opnun tilboða í Búðarhálsvirkjun

Tilboðin voru opnuð í sömu röð og þau bárust til Landsvirkjunar og nöfn bjóðenda ásamt heildarfjárhæðum tilboða lesin upp af fulltrúum Landsvirkjunar í heyranda hljóði.

Ístak hf, CWE og Búðarafl sf buðu margvíslega afslætti af tilboðum ef samið yrði um tvö eða fleiri verk. Fjárhæðir hér að neðan eru birtar án slíkra afsláttarkjara.

Eftirfarandi tilboð bárust og voru lesin upp:Verkhluti LOT 11 - Sporðöldustífla


Bjóðandi:
Upphæð í
íslenskum krónum
ISK
Upphæð í
erlendri mynt
USD
Samtals í
íslenskum krónum
ISK
Hlutfall af kostnaðar-
áætlun
%
     

Ístak hf.
2 404 620 902   2 404 620 902
95,4%
China International
Water & Electric
Corp., Kína
2 043 382 845  81 577 821 11 883 299 614
471,6%
Búðarafl sf.
2 300 843 221   2 300 843 221
91,3%
Suðurverk hf.
2 540 118 025   2 540 118 025
100,8%
     

Kostnaðaráætlun 2 519 828 769  


Verkhluti LOT 14 - Aðrennslisgöng


Bjóðandi:
Upphæð í
íslenskum krónum
ISK
Upphæð í
erlendri mynt
USD
Samtals í
íslenskum krónum
ISK
Hlutfall af
kostnaðaráætlun

%
     

Ístak hf.
4 164 351 329   4 164 351 329
74,2%
China International
Water & Electric
Corp., Kína
3 626 959 581 106 975 642 16 530 361 519
294,7%
DYWIDAG International
GmbH., Þýskalandi
4 355 199 719 58 050 445 11 357 244 395
202,5%
Búðarafl sf.
4 692 580 133   4 692 580 133
83,7%
     

Kostnaðaráætlun 5 608 748 973  


Verkhluti LOT 15 - Stöðvarhús


Bjóðandi
Upphæð í
íslenskum krónum
ISK
Upphæð í
erlendri mynt
USD
Samtals í
íslenskum krónum
ISK
Hlutfall af kostnaðar-
áætlun
%
     

Ístak hf.
3 623 185 660
  3 623 185 660
79,3%
China International
Water & Electric
Corp., Kína
2 365 690 818
 69 619 820 10 763 233 506
235,5%
Jáverk ehf.
4 868 973 784

4 868 973 784
106,6%
Búðarafl sf.
3 598 100 864
  3 598 100 864
78,7%
Eykt ehf.
4 933 497 996
  4 933 497 996
108,0%
     

Kostnaðaráætlun 4 569 474 068
 

 

Fréttasafn Prenta