Tilboðin voru opnuð í sömu röð og þau bárust til Landsvirkjunar og nöfn bjóðenda ásamt heildarfjárhæðum tilboða lesin upp af fulltrúum Landsvirkjunar í heyranda hljóði.
Eftirfarandi tilboð bárust og voru lesin upp:
Miðað er við sölugengi USD hjá Seðlabanka Íslands 5. október 2010.
Bjóðandi: |
ISK
|
USD
|
Tilboðsfjárhæð
alls (ISK) |
Hlutfall af kostn-
aðaráætlun ráðgjafa |
IMPSA
|
1.880.342.287
|
74.014.913
|
10.202.579.105
|
138,5%
|
Voith Hydro GmbH
|
747.337.315
|
49.116.008
|
6.269.941.255
|
85,1%
|
Koncar-Litostroj Power
|
417.516.324
|
55.124.015
|
6.615.660.571
|
89,8%
|
Koncar-Litostroj Power (frávikstilboð)
|
417.516.324
|
53.527.521
|
6.436.150.785
|
87,4%
|
Andritz Hydro GmbH
|
0
|
63.393.517
|
7.127.967.051
|
96,8%
|
Andritz Hydro GmbH (frávikstilboð)
|
0
|
60.130.794
|
6.761.106.477
|
91,8%
|
Kostnaðaráætlun
|
7.366.173.744 ISK
|
Farið yfir tilboð áður en það er lesið upp