Frétt

Tilboð opnuð í endurbætur gufuhverfla í Kröflustöð

1. desember 2010

Bjóðendum gafst kostur á að skila tilboðum í tvo valkosti. Í valkosti A felst umfangsmikil viðgerð á varahverfilhjóli. Í valkosti B felst endurhönnun og smíði á hverfilhjóli ásamt stýriblaðshringjum.

Tilboðin voru opnuð í sömu röð og þau bárust til Landsvirkjunar og nöfn bjóðenda ásamt heildarfjárhæðum tilboða lesin upp af fulltrúum Landsvirkjunar í heyranda hljóði.

Eftirfarandi tilboð bárust og voru lesin upp:

Sulzer Turbo Services Rotterdam
   
 Valkostur A
 USD 2.830.048

   
 Ansaldo Energia
   
 Valkostur A
 USD 2.879.000
     
 Turbo Care
   
 Valkostur A
 USD  2.539.238
 Valkostur B  USD  5.379.638
 Guarantied power output
 32,7 MW
 
     
 Mitsubishi Corporation
   
 Valkostur B
 USD  5.098.000
 Guarantied power output  31,4 MW
 

 Kostnaðaráætlun

Valkostur A  USD  1.300.000   
 Valkostur B  USD  3.600.000  

Fréttasafn Prenta