Frétt

Straumleysi á Suðurlandi

28. ágúst 2002

Orsök straumleysisins er bilun í aflstöðvum við Sogið en þar bilaði spennir í gær sem olli því að Ljósafoss- og Steingrímsstöðvar ásamt Selfossi og Hveragerði voru einangruð frá öðrum hlutum raforkukerfisins. Eftir bilunina í dag tókst að tengja þessa staði aftur við raforkukerfi landsins. Nú er leitað orsakar bilunarinnar.

 

Fréttasafn Prenta