Frétt

Tilboð opnuð í lokur og þrýstivatnspípur Búðarhálsvirkjunar

15. febrúar 2011

Tilboðin voru opnuð í sömu röð og þau bárust til Landsvirkjunar og nöfn bjóðenda ásamt heildarfjárhæðum tilboða lesin upp af fulltrúum Landsvirkjunar í heyranda hljóði.

Eftirfarandi tilboð bárust og voru lesin upp:

Miðað er við sölugengi USD hjá Seðlabanka Íslands 18. janúar 2011.


Bjóðandi:
ISK
USD
Tilboðsfjárhæð alls  ISK
Hlutfall af kostnaðaráætlun
ráðgjafa
 ATB Riva Calzoni, SpA Italy

24.953.788
2.930.822.401
215%
DSD Noell GmbH Germany

23.343.588
2.741.704.411
201%
Héðinn hf. Iceland
674.948.458
14.245.659
2.348.101.108
173%
ÍAV hf, Iceland
1.221.929.549
6.683.372
2.006.891.590
147%
Montavar, Slovenia
275.470.573,58
9.621.128,69
1.405.472.138
103%
Alstom Hydro, France
422.429.645
13.623.220
2.022.476.834
149%
Hydrochina Huadong,
China
24.905.475
8.964.159
1.077.745.950
79%
     

Kostnaðaráætlun
 1.354.034.937  57.256 1.360.759.654

Fréttasafn Prenta