Frétt

,,Hvalreki” í Ljósafossstöð

30. september 2002

Um er að ræða 13 listamenn sem sýna verk sín í sýningarsölum stöðvarinnar.

Listamennirnir eru:
       Ásmundur Ásmundsson
       Daníel Magnússon
       Egill Sæbjörnsson
       Erla Haraldsdóttir
       Erla Thórarinsdóttir
       Gabríela Friðriksdóttir
       Guðrún Vera Hjartardóttir
       Hulda Hákon
       Jón Óskar
       Ilmur Stefánsdóttir
       Sara Björnsdóttir
       Steingrímur Eyfjörð
       Svava Björnsdóttir

Sýningin verður opin tvær helgar 28. og 29. september og 4. og 5. október frá kl. 13 - 18. Aðgangur er ókeypis.

Fréttasafn Prenta