Frétt

Tilboð opnuð í jarðfræðirannsóknir vegna Hólmsárvirkjunar

23. mars 2011

Tilboð í „Hólmsárvirkjun, Jarðfræðirannsóknir 2011“, samkvæmt útboðsgögnum HMV-01, nr. 20037, dagsettum í mars 2011, voru opnuð þann 23. mars 2011, á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Bjóðandi
Upphæð
 Geotækni  50.350.600,-
 Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf.
 45.851.425,-
 Jarðboranir hf.
 47.668.654,-


Kostnaðaráætlun
50.231.375,-


Fréttasafn Prenta