Frétt

Tilboð opnuð í rekstur mötuneyta og vinnubúða Búðarhálsvirkjunar

28. apríl 2011

Tilboðin voru opnuð í sömu röð og þau bárust og nöfn bjóðenda ásamt tilboðsupphæðum lesin upp.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Gestir og gangandi ehf. án vsk. 127.559.200
  með vsk. 136.710.196
Steindór Jónsson ehf. án vsk. 216.915.000
  með vsk 243.983.188
ISS Ísland ehf. án vsk.  233.754.900
  með vsk. 254.988.549
     
Kostnaðaráætlun án vsk. 238.391.000

 

 

Fréttasafn Prenta