Frétt

Tilboð opnuð í hreinsun og viðgerðir Jökulsárganga, Kárahnjúkavirkjun

10. maí 2011

Tilboð í Jökulsárgöng, hreinsun og viðgerðir 2011, samkvæmt útboðsgögnum KAR-21a, nr. 20044, dagsettum í apríl 2011, voru opnuð 10. maí 2011 á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík.

Eftirfarandi tilboð bárust og voru lesin upp:

 

Héraðsfjörður ehf.  39.160.635.-
Magnús og Steingrímur ehf.  49.244.317.-
ÞS Verktakar ehf.  58.838.291.-
Þórsverk ehf.   43.711.060.-
Hannes Jónsson ehf.  68.080.613.-
   
 Kostnaðaráætlun  34.520.658.-

Fréttasafn Prenta