Frétt

Tilboð opnuð í gerð rofvarna við sandgryfjur Hálslóni

12. maí 2011

Fimmtudaginn 12. maí 2011 voru opnuð í tilboð í Fljótsdalsstöð, Hálslón, rofvörn við sandgryfjur, samkvæmt útboðsgögnum OAK-100, nr. 20046, dagsettum í apríl 2011, á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík.

Eftirfarandi tilboð bárust og voru lesin upp:

 

Bjóðandi   Upphæð
 Suðurverk hf.  95.356.783.-
 ÞS Verktakar ehf.  63.636.658.-
 Héraðsverk ehf.  48.742.349.-
   
 Kostnaðaráætlun  71.278.980.-

Fréttasafn Prenta