Frétt

Tilboð opnuð í endurnýjun aðrennslispípu Laxá II

26. maí 2011

Fimmtudaginn 26. maí 2011 voru opnuð tilboð í Laxá II, endurnýjun aðrennslispípu, samkvæmt útboðsgögnum nr. 20045, á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík.

Eftirfarandi tilboð bárust og voru lesin upp:

 

Bjóðandi  Upphæð m/vsk    
 GV Gröfur ehf.  184.724.927.-    
 Ísar ehf.  158.256.943,25    
 Trésmiðjan Rein ehf.  174.298.412.-    
 ÞS Verktakar ehf.  169.873.637.-    

Fréttasafn Prenta