Frétt

Tilboð opnuð í vegslóða og tygjun Sauðárveitu

31. maí 2011

Þriðjudaginn 31. maí 2011 voru opnuð tilboð í Kárahnjúkavirkjun, Sauðárveita, vegslóðir og tygjun, samkvæmt útboðsgögnum KAR-25b, nr. 20049, á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík.

Eftirfarandi tilboð bárust og voru lesin upp:


Bjóðandi:    Upphæð m/vsk   
ÞS verktakar ehf.    142.341.209.-  
Héraðsverk ehf. og Ylur ehf.    117.549.081.-  
Kostnaðaráætlun    129.276.797.-  

Fréttasafn Prenta