Frétt

Nöfn umsækjenda í forvali fyrir vélaspenni í Hrauneyjafossstöð

28. júní 2011

Sjö þáttökubeiðnir bárust í forvali nr. 20038 vegna fyrirhugaðs útboðs á vélaspenni fyrir Hrauneyjafossstöð. Nöfn umsækjanda voru lesin upp á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, þriðjudaginn 28. júní kl. 14:00.

Eftirfarandi þátttökubeiðnir bárust:

JSHP Transformer Co. Ltd, Kína
JST Transformateurs S.A.S., Frakklandi
Sanbien Sci-Tech Co. Ltd., Kína
Elettromeccanica Tironi SRL, Ítalíu
Hyosung Corporation, Kóreu
CG Power Systems Belgium N.V., Belgíu
Efacec Energia, Portúgal

Fréttasafn Prenta