Frétt

Verið er að vinna að uppfærslu forritsins GB

16. ágúst 2011

 

Landsvirkjun vinnur að uppfærslu á græna bókhaldsforritinu GB og er því ekki hægt að panta það um þessar mundir. Áætlað er að uppfærslunni verði lokið í nóvember 2012 og verður þá aftur aðgengilegt öllum sem þess óska. Við hvetjum þig til að nálgast nýja uppfærslu á GB og vonum að hún verði gagnleg við þín störf.

Fréttasafn Prenta