Frétt

Landsvirkjun orðin bleik

7. október 2011

 

Heimasíða Landsvirkjunar verður bleik næstu daga ásamt því að höfuðstöðvar fyrirtækisins verða uppljómaðar með bleikri lýsingu. Landsvirkjun styrkir átakið með kaupum á slaufu fyrir starfsmenn ásamt vefborða átaksins sem birtist á heimasíðu fyrirtækisins.

Við hvetjum landsmenn alla til að styðja baráttuna og hafa bleiku slaufuna sýnilega í október mánuði.

Fréttasafn Prenta