Frétt

Rannsóknir á fiskistofnum í Þjórsá halda áfram

17. október 2011

Þjórsá -TungnaársvæðiðLandsvirkjun hefur um árabil unnið að rannsóknum á lífríki Þjórsár en ítarlegar rannsóknir hafa átt sér stað á fiskistofnum í ánni allt frá árinu 1973. Í upphafi stóð Veiðimálastofnun fyrir rannsóknunum en í seinni tíð hafa rannsóknirnar að mestu verið unnar á vegum Landsvirkjunar með Veiðimálastofnun sem helsta ráðgjafa. Gerð hefur verið samantekt á helstu einkennum fiskistofna í Þjórsá, breytingum í gegnum tíðina, áhrifum fyrirhugaðra virkjana og mótvægisaðgerðum sem lagt er til að ráðist verði í verði ákveðið að reisa fyrirhugaðar virkjanir í neðri hluta Þjórsár.


Samantektina má nálgast á PDF formi hér:
Áhrif fyrirhugaðra virkjana í neðri hluta Þjórsár á fiskistofna í ÞjórsáSkýrslur Veiðimálastofnunar á vatnasvæði Þjórsár neðan Búrfells unnar fyrir Landsvirkjun

Magnús Jóhannsson og Sigurður Guðjónsson, 1989.  Rannsóknir á uppeldisskilyrðum lax í  Þjórsá.  Veiðimálastofnun,  VMST-R/89027:  35 bls.

Magnús Jóhannsson, 1994. Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár. Veiðimálastofnun, VMST-S/94005X: 14 bls.

Magnús Jóhannsson, 1994. Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 1994. Veiðimálastofnun,  VMST-S/940012X: 21 bls.

Magnús Jóhannsson og Sigurður Guðjónsson, 1994.  Árangur laxaseiðasleppinga ávatnasvæði Þjórsár árin 1988-1992.  VMST-S/94006:  8 bls.

Magnús Jóhannsson, 1995.  Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 1995. Veiðimálastofnun, VMST-S/95004X: 24 bls.

Magnús Jóhannsson, 1996.  Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 1996. Veiðimálastofnun,  VMST-S/96003.  

Magnús Jóhannsson, 1997.  Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 1997. Veiðimálastofnun,  VMST-S/97004:  25 bls.

Magnús Jóhannsson, 1998.   Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár 1998.  Veiðimálastofnun,  VMST-S/98007:  23 bls.

Magnús Jóhannsson, 1999.  Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár 1999. Veiðimálastofnun VMST-S/99007:  22 bls.

Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson, 2000. Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2000. Veiðimálastofnun VMST-S/00009:  23 bls.

Magnús Jóhannsson, Benóný Jónsson, Erla Björk Örnólfsdóttir, Sigurður Guðjónsson, og Ragnhildur Magnúsdóttir, 2002.  Rannsóknir á lífríki Þjórsár og þveráa hennar vegna virkjana í Þjórsá neðan Búrfells. Veiðimálastofnun VMST-S/02001: 124 bls

Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson, 2002.  Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2002, Veiðimálastofnun VMST-S/02009:  30 bls.

Magnús Jóhannsson, Benóný Jónsson og Guðni Guðbergsson, 2004. Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2003. Veiðimálastofnun, VMST-S/04003:  50 bls.

Magnús Jóhannsson, Benóný Jónsson og Guðni Guðbergsson, 2005. Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2004. Veiðimálastofnun, VMST-S/05001:   53 bls.

Magnús Jóhannsson, Benóný Jónsson og Guðni Guðbergsson, 2006. Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2005. Veiðimálastofnun, VMST-S/06001, LV-2006/017:  53 bls.

Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson, 2007. Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2006. Áfangaskýrsla 4. Veiðimálastofnun VMST/07012, LV-2007-050: 49 bls.

Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson, 2007. Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2007. Áfangaskýrsla 5. Veiðimálastofnun VMST/07032, LV-2007/089: 43 bls.

Magnús Jóhannsson, Benóný Jónsson og Sigurður Guðjónsson, 2008. Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár. Samantekt rannsókna árin 2003 til 2007. Veiðimálastofnun VMST/08020, LV-2008/086: 71 bls.

Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson, 2009.  Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2008. Veiðimálastofnun VMST/09009, LV2009/009: 51 bls.

Benóný Jónsson og Magnús Jóhannsson, 2008. Fiskrannsóknir í Steinslæk 2008.  Veiðimálastofnun VMST/08032: 14 bls.

Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson, 2009.  Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2009. Veiðimálastofnun VMST/09052, LV2009/139: 51 bls.

Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson, 2011.  Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2010.  Veiðimálastofnun VMST/11037, LV-2011/085: 56 bls.

 

Aðrar heimildir

Jón Ólafsson, Sólveig R. Ólafsdóttir og Jóhannes Briem 2008. Vatnsföll og vistkerfi strandsjávar. Náttúrufræðingurinn 76(3-4), bls. 95-108.

Unnsteinn Stefánsson og Jón Ólafsson 1991. Nutrients and fertility of Icelandic waters. Rit Fiskideildar Vol. XII No. 3

Fréttasafn Prenta