Frétt

Landsvirkjun tekur þátt í Geðveikum jólum

16. desember 2011

Hægt er að horfa á lögin á heimasíðunni www.gedveikjol.is en atkvæði eru greidd með SMS sendingu eða kreditkorti.  Atkvæðið kostar 1.000 krónur og rennur ágóðinn til Geðhjálpar.

 

Landsvirkjun tekur þátt í geðveikum jólum

Smellið hér að til að sjá jólalag Landsvirkjunar „Höldum jól“.

Fréttasafn Prenta