Frétt

Úthlutanir úr orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar árið 2012

15. febrúar 2012

Til doktorsnáms, ein milljón króna hver:

Ásdís Jónsdóttir mannfræðingur. Doktorsnám við Háskólann í Osló.

Jónas Guðnason jarðfræðingur. Doktorsnám við Háskóla Íslands í samstarfi við Háskólann í Edinborg.

Óli Páll Geirsson  stærðfræðingur. Doktorsnám við Háskóla Íslands í samstarfi við Veðurstofu Íslands og Vísinda- og tækniháskólann í Þrándheimi.

Sigmar Karl Stefánsson  rafmagnsverkfræðingur. Doktorsnám við Háskóla Íslands í samstarfi við Matís ohf.

Sigurður Pétur Magnússon umhverfis- og byggingarverkfræðingur. Doktorsnám við Massachusetts Institute of Technology.

Verity Flett vatnafræðingur. Doktorsnám við Háskóla Íslands í samstarfi við Veðurstofu Íslands.

Til meistaranáms, 500.000 krónur hver.


Auður Ingimarsdóttir jarðfræðingur. Meistaranám við Háskóla Íslands í samstarfi við Landsvirkjun.

Ása Margrét Einarsdóttir landfræðingur. Meistaranám við Háskóla Íslands

Elvar Karl Bjarkason eðlisfræðingur. Meistaranám við Háskóla Íslands í samvinnu við Íslenskar orkurannsóknir.

Helga María Heiðarsdóttir landfræðingur. Meistaranám við Háskólann í Osló.

Helgi Sigurðarson vélaverkfræðingur. Meistaranám við Háskóla Íslands í samstarfi við Veðurstofu Íslands.

Jan Eric Jessen  líffræðingur. Meistaranám við Háskólann á Akureyri.

Karl Njálsson umhverfis- og byggingarverkfræðingur. Meistaranám við Tækniháskólann í Zürich.

Kristbjörn Helgason eðlisfræðingur. Meistaranám við Háskólann í Reykjavík í samstarfi við Landsvirkjun.

Snævarr Guðmundsson
landfræðingur. Meistaranám við Háskóla Íslands.

Steindór Hjartarson
verkfræðingur. Meistaranám við Reykjavik Energy Gradual School of Sustainable Systems í samstarfi við Landsvirkjun og verkfræðistofuna Mannvit.

Styrkir til nýrra rannsóknarverkefna:


Fjóla Guðrún Sigtryggsdóttir,
verkfræðingur í samstarfi við Vísinda- og tækniháskólann í Þrándheimi, Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík.

Guðrún Gísladóttir, Háskóla Íslands í samstarfi við Skógrækt ríkisins

Hrund Andradóttir, Háskóla Íslands í samstarfi við Háskólann í Granada.

Ívar Örn Benediktsson, Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands í samvinnu við Íslenskar orkurannsóknir, Vísinda- og tækniháskólann í Þrándheimi og Norsku jarðfræðistofnunina.

Jón S. Ólafsson, Veiðimálastofnun í samstarfi við Háskóla Íslands, James Hutton Institute í Skotlandi og Montana State University.

Ólafur Pétur Pálsson, Háskóla Íslands

Ragnar Sigbjörnsson, Rannsóknamiðstöð Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði á Selfossi.

Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, Háskóla Íslands í samvinnu við Háskólann í Rostock.

Rúnar Unnþórsson, Háskóla Íslands í samvinnu við Landbúnaðarháskóla Íslands, Bændasamtök Íslands og verkfræðistofuna Verkís.

Sigfús Björnsson
, Háskóla Íslands í samvinnu við fyrirtæki í Bandaríkjunum og Sviss.

Sigurður Brynjólfsson, Háskóla Íslands í samvinnu við Kaliforníuháskóla í San Diego og Danska tækniháskólann.

Snædís H. Björnsdóttir, Matís ohf. í samvinnu við Háskóla Íslands.

Sunna Ólafsdóttir Wallevik, Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

Tómas Jóhannesson, Veðurstofu Íslands í samvinnu við Háskóla Íslands.

Styrkir til framhalds í rannsóknarverkefnum:


Andri Stefánsson,
Háskóla Íslands í samstarfi við Massachusetts Institute of Technology.

Björn Kristinsson, Háskóla Íslands.

Guðrún Marteinsdóttir, Háskóla Íslands í samstarfi við Veðurstofu Íslands.

Guðrún A. Sævarsdóttir, Háskólanum í Reykjavík í samstarfi við Háskóla Íslands og Íslenskar orkurannsóknir

Halldór Pálsson, Háskóli Íslands í samstarfi við Íslenskar orkurannsóknir.

Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Háskóla Íslands í samstarfi við Landgræðslu ríkisins.

Fréttasafn Prenta